Fréttir

Hvasst á Blönduósi í gær

Það blés heldur vænlega á Blönduósi í gær þegar norðaustan rok og stormur gekk yfir svæðið. Þakplötur byrjuðu að losna á húsi í bænum en það tókst að koma í veg fyrir að þær færu alveg og í morgun voru þær festar ...
Meira

Líf og fjör í Hrímnishöllinni á morgun

Önnur sölusýning í Hrímnishöllinni er nú á laugardaginn komandi kl: þrjú og er skráning með ágætum. Segja má að sala eftir fyrstu sýninguna sem var í nóvember hafi verið góð. Þeir sem stóðu að henni  ákváðu strax þ...
Meira

Tryggvi Björnsson í viðtali hjá Þyt

Á heimasíðu Hestamannafeélagsins Þyts í V- Húnavatnssýslu er skemmtilegt viðtal við hestamanninn Tryggva Björnsson. Hann er með 25 hross á húsi og þarf af 12 stóðhesta. Tryggvi býr á Blönduósi ásamt konu sinni Hörpu Herma...
Meira

Vinna hafin við leikskólann Árkíl

Á forsíðu Feykis  segir frá því að K-tak átti lægsta tilboð í jarðvinnu, undirstöður og botnplötu við leikskólann  Árkíl á Sauðárkróki. Framkvæmdir eru nú hafnar og er gert ráð fyrir að leikskólinn verði tilbúinn
Meira

Byggðaráð vill gögn og fund

Byggðaráð Skagafjarðar ítrekaði á fundi sínum í gær fyrri bókanir varðandi breytingar á heilbrigðisstofnunum á Norðurlandi. Þá hefur ráðið óskað eftir fundi  með forsætisráðherra til að ræða framtíð Heilbrigðissto...
Meira

Uppskeruhátíð Svörtu Sauðanna

Nemendur 10. bekkjar Grunnskólans austan Vatna hafa í vetur unnið að þróunarverkefni í samstarfi við Kjötafurðastöð KS og fjölda gestakennara. Verkefnið gekk út á að krakkarnir bjuggu til og markaðssetu rétti búna til úr hráe...
Meira

Með bros á vör og ljós í glugga

Gleðibankinn hvetur þjóðina til að taka ótæpilega út innistæður sínar í bankanum. Þá biður bankinn íbúa þessa lands að sýna friðarhug sinn í verki og setja næstu kvöld áberandi ljós út í þann glugga sem snýr að götu...
Meira

Þorrablót í heita pottinum

Pottverjar á Sauðárkróki gerðu sér glaðan dag í morgun, fyrsta dag Þorra, og héldu árlegt Þorrablót pottverja. Hópurinn samanstendur af fastagestum sundlaugarinnar og var glatt á hjalla, maturinn etinn af flotbökkum og þeir hörð...
Meira

Ís-Landsmót 2009

Húnvetnskir hestamenn eru ekki af baki dottnir og auglýsa hér með að blásið verður til leiks á Ís-landsmóti 2009 á Svínavatni laugardaginn 7. mars næstkomandi.  Mótið í fyrra tókst vel, og við ætlum að hafa fyrirkomulag me
Meira

Ertu með skjólu á höfðinu?

Nemendur í 5. - 7. bekk Varmahlíðarskóla tóku þátt í Nýyrðasamkeppni sem Íslensk málnefnd ásamt fleiri stofnunum stóðu að. Tveir nemendur í 5. bekk Varmahlíðarskóla fengu viðurkenningu fyrir sínar tillögur.   Gréta María...
Meira