Fréttir

Jóna Fanney starfar óflokksbundin í Bæjarstjórn Blönduósbæjar

Átakabæjarstjórnarfundur var í gær hjá Blönduósbæ þegar tekið var á máli meirihluta E-listans við ráðningar á bæjarstjórum á kjörtímabilinu 2006-2010 og við starfslok fyrri bæjarstjóra. Eins og kunnugt er, er Jóna Fanney ...
Meira

Laun bæjarstjóra áttu ekki að koma á óvart

Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi, á rétt á fjögurra mánaða biðlaunum eftir að ráðningarferli hans lýkur en Jóna Fanney, fyrrverandi bæjarstjóri, átti rétt á  6 mánaða biðlaunum. Sé þessi munur dreginn fr...
Meira

Þjóðin hafnar ESB – Jón Bjarnason

Í hverri skoðanakönnunni á fætur annarri nú síðustu daga  kemur fram að mikill meirihluti þjóðarinnar er andvígur því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu.  Í Fréttablaðskönnun 26. jan sl. var 60%  þeirra sem sv...
Meira

Styrkur til Söguseturs íslenska hestsins aukinn um milljón

Sveitarfélagið Skagafjörður mun ekki veita styrki til manningarmála á árinu 2009. Þess í stað hvetur Sveitarfélagið aðila í menningarlífi til að sækja um styrki til Menningarráðs Norðurlands vestra. Aðrar styrkbeiðnir voru...
Meira

Öflugur fundur bæjarstjórnar með atvinnulífinu á Blönduósi

Fjölmargir sóttu fund um stöðu atvinnulífsins á Blönduósi og fyrirhugaðar framkvæmdir á svæðinu sem haldin var á Pottinum og pönnunni á þriðjudagskvöldið s.l.  Fundurinn var boðaður af bæjarstjórn Blönduóss og var rætt...
Meira

Kóramót á Hvammstanga í kvöld

 Í kvöld verður haldin Söngskemmtun kóra í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi í Hvammstangakirkju í tilefni af 40 ára starfsmafmæli Tónlistarskóla V-Hún. Skemmtunin hefst kl. 20:00 og á dagskrá verða Lillukórinn, Karlakórinn Ló...
Meira

Uppskeruhátíð sunddeildar Tindastóls

Uppskeruhátíð sunddeildar Tindastóls fór fram í gær, 28.jan á Ólafshúsi og tókst vel.  Húsið sprakk og voru vandræði með að koma öllum fyrir.     Öllum iðkenndum hjá Sunddeild Tindastól var afhent gjöf frá deildin...
Meira

70 milljónir í Húnavatnssýslurnar

Samkvæmt fjárlögunum ársins 2009 munu styrkir og framlög til Húnavatnssýslna nema rúmlega 70,0 milljónum á næsta ári. Hæst ber þar styrkur til Sjávarlíftækniseturs á Skagaströnd en því er úthlutað 22,7 milljónum og framlag ...
Meira

Grunnskólamót UMSS í dag

Grunnskólamót UMSS í frjálsum íþróttum fyrir 7.-10. bekk, fer fram í dag kl. 13-16 í Íþróttahúsi Sauðárkróks. Keppt verður í 35m og 800m hlaupum, 4x100m boðhlaupi, langstökki og þrístökki án atr., kúluvarpi og hástökki....
Meira

Minni afli á land

Skipakomum í Sauðárkrókshöfn hefur fækkað milli ára um fjögur skip. Samtals er um 80.969 brúttótonn að ræða á árinu 2008 en til samanburðar var árið 2007 101.852 brúttótonn. Samdráttur er í lönduðum afla um 3016 tonn. Sam...
Meira