Fréttir

Auka bæjarstjórnarfundur í dag

Auka bæjarstjórnarfundur verður haldinn í bæjarstjórn Blönduóss í dag fimmtudaginn og hefst kl. 17:00 á bæjarskrifstofunni. Fyrir fundinum liggja tvö mál. Annars vegar málsmeðferð meirihluta E-listans við ráðningar á bæjarstj
Meira

KS Deildin - Úrslit kvöldsins

Undankeppni KS Deildarinnar í hestaíþróttum hófst í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Mikil aðsókn er í keppnina  en barist var um sjö laus sæti í keppninni sem telur alls 18 keppendur. Alls voru 18 skráðir til kep...
Meira

Aldrei fengið svör

-Mér þykir leitt að forseti bæjarstjórnar skuli fara með ósannindi, segir Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarfullltrúi E-listans og fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi en hún er afar ósátt við að núverandi Bæjarstjóri Blönd...
Meira

Endurskoða á fjárhagsáætlun í apríl

Byggðaráð Skagafjarðar hefur ákveðið að  fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem væntanlega verður samþykkt síðar í vikunni verði endurskoðuð fyrir lok aprílmánaðar. Markmið endurskoðunarinnar verður að skila nýrri áætl...
Meira

Engin leikskólagjöld árið 2009

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps ákvað á fundi sínum 20. janúar s.l. að innheimta ekki leikskólagjöld árið 2009. Er Leikskólinn Vallaból því algjörlega gjaldfrír þetta árið.    Auk þess að leikskólinn verði gjaldfrjáls þá ...
Meira

Guðmundur Steingrímsson ætlar fram í Norðvesturkjördæmi

Guðmundur Steingrímsson hefur ákveðið að sækjast eftir 1. sæti á lista Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Guðmundur er eins og flestir vita sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum formanns Framsók...
Meira

Atvinnuleysi nær tvöfaldast á innan við mánuði

Nú á síðustu dögum janúarmánaðar eru 141 einstaklingur atvinnulaus á Norðurlandi vestra og hefur atvinnuleysi því aukist gríðarlega frá 7. janúar en þá voru 78 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi vestra. Það er þó ljós...
Meira

Viðskiptakröfur Landspítalans innheimtar á Blönduósi

Landspítalinn og Sýslumaðurinn á Blönduósi hafa ritað undir viljayfirlýsingu sem felur í sér að Innheimtumiðstöðin á Bllönduósi innheimti viðskiptakröfur Landsspítalans. Í tilkynningu um málið segir að viðræður hafi sta...
Meira

Grunnmenntaskóli á Hofsósi

Á heimasíðu Farskólans er sagt frá því að á Hofsósi er Grunnmenntaskólinn á fullu. Nemendur eru níu og glíma við hin ýmsu verkefni, þar á meðal gerð færnimöppu. Við gerð færnimöppu fer fram heilmikil sjálfsskoðun og þu...
Meira

Fyrrverandi bæjarstjóri Blönduóssbæjar sakar bæjaryfirvöld um lögbrot

Jóna Fanney Friðriksdóttir fyrrverandi bæjarstjóri Blönduósbæjar sakar sveitarfélagið um brot á jafnréttislögum og trúnaðarbrest við ráðningu á núverandi bæjarstjóra. Forsaga málsins er sú að Jóna Fanney sagði starfi s...
Meira