Fréttir

Vetrarleikar í Tindastól

Vetrarleikar verða haldnir á skíðasvæði Tindastóls helgina 27. febrúar til 1. mars. Er hátíðin ætluð börnum jafnt sem fullorðnum sem eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á skíðum, brettum, snjó og skemmtun. Leikarnir eru hug...
Meira

Sundmenn fagna í kvöld

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin á Ólafshúsi í kvöld og hefst gleðin klukkan 17:30. Á hátíðinni verður sundfólk heiðrað fyrir góðan árangur auk þess sem Sundmaður Tindastóls verður útnefndur. Allir i
Meira

Vísindi og grautur Menningarstofnanir og innflytjendur

Menningarstofnanir og innflytjendur. Hlutverk menningarstofnana gagnvart aðlögun innflytjenda og samþættingu að sögn stjónenda menningarstofnana. Forskriftir innflytjendastefnu stjórnvalda og tengsl við norrænar áherslur og stefnu Evró...
Meira

Flokksráðsfundur VG lýsa yfir stuðningi við stjórnarmyndun

Flokksráðsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er nýlokið. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun einróma: Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs haldinn í Reykjavík 27. janúar 2009 lýsir yfir stuðn...
Meira

KS Deildin - Ráslistinn tilbúinn

 KS Deildin fer af stað á morgun í Svaðastaðahöllinni með forkeppni og úrtöku. Keppnin hefst kl. 20 miðvikudagskvöldið 28. jan með fjórgangi. Knapafundur hefst kl.18.30 í anddyri hallarinnar. Deildin er skipuð 18 keppendum,  11 ...
Meira

Anna Kristín vill annað sætið

Feykir gerði óformlega könnun á hvað varaþingmenn með lögheimili  á Norðurlandi vestra, hyggðust gera í komandi alþingiskosningum. Fyrst til svara var Anna Kristín Gunnarsdóttir, Samfylkingu, sem datt út af þingi í síðustu al
Meira

Búningar Leikfélagsins liggja undir skemmdum

Stjórn Leikfélags Sauðárkróks brá heldur í brún á fyrsta fundi á nýju ári.  Að venju ætluðu stjórn og varastjórn að funda í Leikborg, húsnæði félagsins, en þegar inn var komið mætti þeim riging - innanhúss!   Krani ...
Meira

Mikið byggt á Króknum

Mikið var um að vera hjá iðnaðarmönnum á Króknum í síðustu viku. Blaðamaður Feykis tók rúnt um bæinn og tók nokkrar myndir af mönnum og verkefnum.   Fyrst lá leiðin í Hús frítímans og þar var allt á lokasprettinum en n
Meira

Vísindi og grautur

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum auglýsir fyrirlestraröð vorið 2009 á föstudögum kl. 11:30 í kennslustofu deildarinnar, í skólahúsinu að Hólum í Hjaltadal. Að fyrirlestri loknum geta gestir keypt hádegisverð að hætti Hól...
Meira

Rafrænt einelti

Einelti er samfélagsvandamál sem hefur alltaf verið til og verður líklega alltaf til meðal manna. Það þarf ákveðin skilyrði og þrífst í aðgerðarleysi fjöldans. Sérstaklega þar sem afskiptaleysi og sinnuleysi er mikið og þar...
Meira