Fréttir

VG vilja afturkalla sameiningu heilbrigðisstofnanna

-Við setjum það á oddinn að stöðva þau mál og endurskoða. Sums staðar getur þetta verið skynsamlegt en annars staðar ekki. En þetta ferli verður stöðvað og málið yfirfarið í heild sinni og í þetta sinn í samvinnu við hei...
Meira

Þrír ungir leikmenn semja við Hvöt

Húni segir frá því að stjórn knattspyrnudeildar Hvatar ritaði á dögunum undir samninga við þrjá efnilega drengi. Þetta eru þeir Hilmar Þór Kárason, Stefán Hafsteinsson og Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson.   Hilmar Þór er f
Meira

KS - Deildin Mikil þátttaka

Það verður hart barist í Svaðastaðahöllinni á miðvikudagskvöldið þegar úrtaka fyrir KS - Deildina fer fram. Alls hafa rúmlega 20 knapar skráð sig til leiks, og því ljóst að baráttan verður hörð um þau 7 sæti sem laus eru....
Meira

Lárus Ægir Guðmundsson er maður ársins 2008 í Húnaþingi

Lesendur Húnahornsins hafa valið Lárus Ægi Guðmundsson á Skagaströnd mann ársins 2008 í Húnaþingi. Lárus Ægir fékk yfirburða kosningu í valinu eða rúmlega 80% atkvæða. Lárus Ægir stofnaði á síðasta ári styrktarsjóð til...
Meira

Byggðaráð Húnaþings vestra mótmælir sameiningum heilbrigðisstofnanna

Byggðaráð Húnaþings vestra mótmælir á fundi sínum í morgun harðlega áformum um skeðingu á þjónustu  heilbrigðisstofnunarinnar Hvammstanga þ.m.t. skertu sjálfstæði stofnunarinnar og skorti á nauðsynlegu samráði.  Byggða...
Meira

Hið íslenska laxasetur á Blönduósi.

Opinn kynningarfundur um stofnun Hins íslenska laxaseturs á Blönduósi verður haldinn fimmtudaginn 29. Janúar n.k. kl. 20:30 að Þverbraut 1 á Blönduósi (gamla Ósbæ).  Framsögumenn verða: Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri Blöndu...
Meira

Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps afgreidd

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps kom saman þann 20. janúar og m.a. þess sem fór fram var síðari umræða um fjárhagsáætlun hreppsins. Þar kom fram að tekjur sveitarfélagsins eru áætlaðar rúmlega 315 milljónir, gjöld eru áætluð rú...
Meira

Körfuknattleiksfólk safnar flöskum

Körfuknattleiksdeild Tindastóls mun annað kvöld ganga í hús á Sauðárkróki og safna flöskum. Er þarna um sameiginlegt verkefni unglingaráðs og stjórnar. Í tilkynningu frá deildinni eru bæjarbúar beðnir að taka vel á móti  ...
Meira

Friður áfram í söngkeppni féló

Söngkeppni félagmiðstöðva grunnskólanna á Norðurlandi var haldin á Hvammstanga á föstudaginn var. Keppendur frá þrettán skólum víðsvegar af norðurlandi tóku þátt allt frá Hvammstanga til Kópaskers.       Fimm a...
Meira

Nýsköpunarmiðstöð opnar starfsstöð á Sauðárkróki

Impra á Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun í febrúar opna starfsstöð á Sauðarkróki þar sem gert er ráð fyrir þremur stöðugildum. Nú þegar hafa verið auglýstar tvær stöður sérfræðinga sem munu sinna rannsóknar- og þróuna...
Meira