Grunnskólamót UMSS í dag

Grunnskólamót UMSS í frjálsum íþróttum fyrir 7.-10. bekk, fer fram í dag kl. 13-16 í Íþróttahúsi Sauðárkróks.

Keppt verður í 35m og 800m hlaupum, 4x100m boðhlaupi, langstökki og þrístökki án atr., kúluvarpi og hástökki. Keppnin er stigakeppni milli skólanna.

Fyrra "Grunnskólamót UMSS", fyrir 1.-6. bekk, fór fram í Varmahlíð 22. janúar. Metþátttaka var á mótinu. 175 krakkar kepptu og fá allir þátttökupening. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir