Leik Tindastóls og Njarðvíkur frestað

Vegna jarðarfarar Óttars Bjarnasonar hefur leik Tindastóls og Njarðvíkur í Iceland-Express deildinni, sem vera átti á föstudaginn, verið frestað til fimmtudagsins 12. febrúar kl. 19.15.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir