Heimsókn frá Gulagarði

Síðasta fimmtudag komu hressir krakkar frá leikskólanum Gulagarði í heimsókn á Selasetrið á Hvammstanga. Þar skoðuðu þau sýninguna ásamt þeim Stellu og Siggu.

 Í lokin fékk síðan selurinn Kobbi klappið sitt frá þeim öllum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir