Fréttir

Jafnréttisvaktin skilar áfangaskýrslu

Jafnréttisvaktin hefur skilað Ástu R. Jóhannesdóttur félags- og tryggingamálaráðherra áfangaskýrslu um áhrif efnahagsþrenginganna á karla og konur. Ráðherra skipaði vinnuhóp jafnréttisvaktarinnar í samræmi við verkefnaskrá r...
Meira

Aftur til fortíðar

Fyrir komandi alþingiskosningar gefa framsóknarmenn út blað, sem ber nafnið Tíminn. Blað þetta og nafn er nokkurs konar afturhvarf framsóknarmanna til fortíðar. Í fyrsta tölublaði þess fjallar Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi...
Meira

Menntun er grundvöllur framfara

Síðastliðin ár hefur orðið bylting í menntamálum í Norðvesturkjördæmi og það undir forystu Sjálfstæðisflokksins í málaflokknum. Hvergi á landsbyggðinni er jafn blómlegt skólastarf og í þessu kjördæmi. Við eigum þrjá h...
Meira

Tekið til kostanna um helgina

Tekið til kostanna, alþjóðlegir hestadagar verða haldnir í Skagafirði dagana 24. – 26. apríl n.k.         Kvöldsýningar í Svaðastaðahöllinni eru hápunktar Tekið til kostanna.   Margt er í boði s.s. kynbótasýni...
Meira

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi.  Ég hef orðið var við það á ferð...
Meira

Öll störf skipta máli

Atvinna og uppbygging atvinnutækifæra eru ásamt grunnþjónustu mikilvægustu hornsteinar byggða og samfélaga.  Fjölbreytileiki atvinnulífs skapar meiri möguleika fyrir samfélög til uppbyggingar.  Heimilin fá súrefni frá atvinnu...
Meira

Rekstur SAH Afurða verði í járnum

Rekstrarárið 2008 var SAH Afurðum ehf. þungt í skauti. Rekstur félagsins gekk þó, nokkuð í takt við áætlanir og hagnaður fyrir fjármagnsliði var í takt við áætlanir. Fjármagnskostnaður varð þó gríðarmikill.   Þetta kem...
Meira

Samfylkingin er ótrúverðugur stjórnmálaflokkur - Sturla Böðvarsson alþingismaður skrifar

Samfylkingin er mikilli vörn um þessar mundir. Hún stendur þannig að málum á vettvangi ríkisstjórnar að allt er komið í óefni og vinnubrögðin öll með ólíkindum.  Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráherra, virðist vera að m...
Meira

Konur í uppbygginguna

Íbúar Norðvesturkjördæmis eru ekki með meltingatruflanir eftir neysluæði undanfarinna ára.   Við höfum flest gert okkur grein fyrir að sókn til breytinga er nauðsynleg  og tímabær. Í nýrri rannsókn, um búferlaflutninga kve...
Meira

Allir allt í öllu í Bifröst

Leikfélag Sauðárkróks er á lokasprettinum við að koma sýningunni, Frá okkar fyrstu kynnum, á fjalirnar. Frumsýningin er á sunnudaginn 26. apríl í upphafi Sæluviku.       Leikfélagið heldur úti heimasíðu http://www.sk...
Meira