Þrír feðgar frá Hvammstanga tóku þátt í elstu, lengstu og fjölmennastu skíðagöngukeppni í heimi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
24.04.2009
kl. 11.46
Vasagangan í Svíþjóð er ein þekktasta skíðagöngukeppni í heimi. Allt frá árinu 1922 hafa skíðagöngugarpar hvaðanæva að úr heiminum hópast til Selen til að taka þátt í göngunni sem er 90 kílómetrar og lýkur í Mora.
...
Meira