Fréttir

Þrír feðgar frá Hvammstanga tóku þátt í elstu, lengstu og fjölmennastu skíðagöngukeppni í heimi

Vasagangan í Svíþjóð er ein þekktasta skíðagöngukeppni í heimi. Allt frá árinu 1922 hafa skíðagöngugarpar hvaðanæva að úr heiminum hópast til Selen til að taka þátt í göngunni sem er 90 kílómetrar og lýkur í Mora. ...
Meira

Afsal auðlindanna kemur ekki til greina!

Umræðan um aðild að Evrópusambandinu hefur verið á slíkum villigötum að manni fallast stundum hendur þegar reyndir stjórnmálamenn halda því fram í viðtalsþáttum að með aðild að ESB muni Íslendingar sjálfkrafa afsala...
Meira

Sumarskemmtun Grunnskólans á Blönduósi

Sumarskemmtun Grunnskólans á Blönduósi fór fram í gær í Félagsheimilinu á Blönduósi. Nemendur í 1. – 7. bekk skemmtu þar fullum sal af fólki með söng og leik.       Nokkur frumsamin leikverk voru flutt og gömul og gr...
Meira

Steingrímur skerðir búvörusamninga í þrjú ár

Það varð niðurstaðan hjá Steingrími J. Sigfússyni landbúnaðarráðherra að skerða búvörusamningana í þrjú ár. Hann og flokkur hans gerðu sér upp andstöðu við það á síðasta hausti að búvörusamningar voru ekki verð...
Meira

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi.  Ég hef orðið var við það á ...
Meira

Sjálfstæð þjóð í eigin landi

Reglulega kemur upp umræða um mögulega aðild Íslands að ESB og aðildarsinnar láta í það skína að slíkt myndi ekki hafa neikvæð áhrif á landbúnað og sjávarútveg. Ýmiss atvinnutengd hagsmunasamtök hafa farið ítarlega yf...
Meira

Nú er tímabært að ræða sjávarútvegsmálin...aftur!

 Fyrningaleið, kostar hún ríkissjóð eitthvað?    Samfylking og Vinstri grænir vilja fyrna 5% aflaheimilda útgerða á hverju ári og innkalla þær þannig á einhverju árabili.   Ríflega 90% af þessum heimildum hefur gengið ka...
Meira

Tónleikar í Sæluviku á Sauðárkróki

Sunnudaginn 26. apríl kl. 17:00 heldur Kammerkór Norðurlands tónleika í Frímúrarasalnum       við Borgarmýri á Sauðárkróki. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson sem stjórnað hefur kórnum síðan árið 2000.   Á t...
Meira

Rannsóknadeild opnuð í Selasetri Íslands

Síðasta vetrardag var rannsóknadeild Selaseturs Íslands á Hvammstanga opnuð með pompi og prakt. Við þetta tækifæri voru undirritaðir samstarfssamningar setursins við Veiðimálastofnun og Hólaskóla, en starfsmenn frá báðum st...
Meira

Ekki fresta vandanum - Lausnir strax

Nú eru um sjö mánuðir síðan fjármálakerfið hrundi og enn hefur  ríkisstjórninni ekki tekist að koma á eðlilegum bankaviðskiptum. Fyrir um tveimur mánuðum lögðu framsóknarmenn fyrir ríkisstjórnina efnahagstillögur í át...
Meira