Fréttir

Fullt út úr dyrum hjá KS

Mikill mannfjöldi kom í nýju verkstæðisbyggingu KS á Eyri í gær til að heiðra afmælisbarn dagsins í Skagafirði, Kaupfélagi Skagfirðinga. KS hafði boðið öllum Skagfirðingum til fagnaðar í þessi nýju og glæsilegu húsak...
Meira

Grátkórinn fær stuðning frá bæjarstjórum Sjálfstæðisflokksins - Sigurður Pétursson, sagnfræðingur

Eitt sinn voru íslenskir útgerðarmenn svo háværir í kvörtunum sínum um hlutskipti sitt og sinnar atvinnugreinar að þeir fengu á sig nafngiftina Grátkórinn.  Nú hefur grátkórinn verið endurvakinn, rétt fyrir kosningar, til a...
Meira

Pólitískar greinar á Norðanátt

Norðanátt.is hefur ákveðið að hætta birtingu pólitískra greina fyrir kosningar 2009. Mikið magn af þeim greinum hefur borist eins og eðlilegt er þegar svona stutt er í kosningadaginn, en Norðanáttinni finnst ómögulegt að hafa þ...
Meira

Leiðréttum stærsta arðrán Íslandssögunnar!!!

    Íslenska þjóðin stendur frammi fyrir risavaxinni ákvörðun í komandi kosningum. Eitt stærsta, ef ekki stærsta, réttlætismál Íslandssögunnar mun verða leitt til lykta á næsta kjörtímabili. Þjóðinni eða hagsmunaa...
Meira

Málstofa í Verinu

Föstudaginn 24. apríl kl. 12.00 – 13.00 mun Dr. Stefán Óli Steingrímsson, dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum, segja frá helstu niðurstöðum nýstárlegs rannsóknarverkefnis þar sem skrásett var atfe...
Meira

Þau eru mætt með heftiplásturinn !

Ungi maðurinn sem ég hitti á dögunum á Akranesi var ekki reiður; en hann var sár. Hann sagðist hafa trúað því að ríkisstjórnin sem nú sæti myndi koma til móts við fjölskyldurnar, eins og sína. Hann sagðist hafa hrifist me...
Meira

Glíman við línur og liti

Nú er unnið að uppsetningu á verkum Jóhannesar Geirs listmálara í Safnahúsinu á Sauðárkróki og verður sýningin opnuð sunnudaginn 26. apríl kl. 16. Þegar Sk.com kíkti í heimsókn voru Jón Þórisson, Berglind Þorsteinsdótt...
Meira

Þjóðin og ESB

Eitt af þeim stærstu hagsmunamálum sem íslensk þjóð stendur frammi fyrir núna, er hvort sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu. Það er skylda stjórnmálamanna að taka málið á dagskrá og leyfa þjóðinni að kjósa um aði...
Meira

Perlu vantar heimili

Vegna breyttra aðstæðna hjá Perlu vantar hana nýtt heimili til að búa á. Perla er 14 mánaða hreinræktuð Íslensk tík.          Nánari upplýsingar í síma 8631625,  til 29. apríl og eftir 11. maí.  
Meira

Einhverjir höfðu reddað blárri mynd til að stytta okkur stundirnar

Hver er maðurinn? Ég er maðurinn           Hverra manna ertu? Sonur Kára Mar og Katrínar Axelsdóttur heitinnar.   Árgangur? 1977   Hvar elur þú manninn í dag? Í Reykjavík   Fjölskylduhagir? Einn   Afkomendur? Nei...
Meira