Allir allt í öllu í Bifröst
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
22.04.2009
kl. 11.35
Leikfélag Sauðárkróks er á lokasprettinum við að koma sýningunni, Frá okkar fyrstu kynnum, á fjalirnar. Frumsýningin er á sunnudaginn 26. apríl í upphafi Sæluviku.
Leikfélagið heldur úti heimasíðu http://www.skagafjordur.net/ls/ þar sem hægt er að forvitnast um það sem er efst á baugi hverju sinni hjá LS sem og sú mikla saga sem leikfélagið hefur að geyma. Þar er m.a. að finna mynd og umsögn af Vigni Kjartanssyni vera að laga saumsprettu á buxunum sínum. Flýtihnappur er á síðuna af forsíðu Feykis.is vinstra megin ofarlega merktur FOFK.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.