Sameining Stéttarfélagsins Samstöðu og Verkalýðsfélags Hrútfirðinga samþykkt

Á aðalfundi Stéttarfélagsins Samstöðu fyrir helgi var samþykkt eftirfarandi tillaga: 

"Aðalfundur Stéttarfélagsins Samstöðu haldinn 28. apríl 2009 samþykkir að ganga til viðræðna við Verkalýðsfélag Hrútfirðinga, með það að markmiði að Stéttarfélagið Samstaða og Verkalýðsfélag Hrútfirðinga sameinist í eitt félag á þessu ári."

 

Þá var samþykkt lagabreyting þess efnis að hækka aldursmörk gjaldfrírra félagsmanna úr 67 ára í 70 ára

 

/samstada.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir