Færni til framtíðar - vel heppnuð kennslusýning

Mynd: Holar.is

Um síðustu helgi var haldin umfangsmikil kennslusýning reiðkennararbrautar Háskólans á Hólum í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.

Fjórtán nemendur brautarinnar skipulögðu og sáu um dagskrá þessarar glæsilegu sýningar í samvinnu við kennara sína. Inni í sýningunni var svo frumtamningakeppni nemenda tamningabrautarinnar sem þegar hefur verið gerð skil á Hólavefnum. Aðsókn á sýninguna var mjög góð og var fólk mjög ánægt með fjölbreytta, fróðlega og skemmtilega dagskrá

Fleiri skemmtilegar myndir má sjá hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir