UB - Koltrefjar - Hluthafasamkomulag runnið út

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri KS, Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður Gasfélagsins og Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri Skagafjarðar, að viðstöddum Iðnaðarráðherra Össuri Skarphéðinssyni og Þorsteini Inga Sigfússyni prófessor og forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, undirrituðu samkomulagið á Sauðárkróki 17. apríl 2008.

Hluthafasamkomulag KS, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Gas félgagsins um undirbúning byggingu koltrefjaverksmiðjðu í Skagafirði er runnið út en aðilar hafa lýst áhuga á að framlengja samkomulagið.

Sveitarfélagið hefur þegar lýst yfir áhuga sínum og er fastlega gert ráð fyrir að áfram verði unnið að undirbúningi Koltrefjaverksmiðju á Sauðkróki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir