Léttfeti með fræðslufund

Í kvöld ætla Léttfetamenn að halda skemmti og fræðslufund í Tjarnabæ og kynna hvað verður í boði hjá hinum ýmsu nefndum á vegum þess.

Farið verður yfir félagsstarfið framundan, hvert ferðanefndin ætlar í sumar, hvenær eru mót og hvaða námskeið eru fyrirhuguð svo eitthvað sé nefnt.

Fundurinn byrjar kl. 20.30

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir