Íþróttamót UMSS á Hólum frestað vegna veðurs
Íþróttamótt UMSS í hestaíþróttum sem átti að hefjast á Hólum kl 14:00 í dag föstudaginn 8.maí hefur verið frestað vegna veðurs til laugardagsins 9.maí og hefst kl 10:00. Meðfylgjandi er dagskrá fyrir mótið
Laugardagur
10.00 T1 fullorðin
10.30 5-g F1
13.00-14:00 Matur
14.00 V5 Fullorðnir
14:15 V5 Unglingar
14:25 T7 Fullorðnir
14:35 T7 Unglingar
14:45: 4-g V1 fullorðnir
15:30 – 16:00 Hlé
16:00 4g V1 Fullorðnir framhald
18:00 100m skeið
Sunnudagur
9.00: T1 ungmenni
9.20: T2
9.30: T7 – börn - úrslit
9.40: V1-ungmenni
10.00:V5-börn - úrslit
10.15: Gæðingaskeið
Úrslit
13.00: T2
13.30: V1 ungmenni
14.00: V1 fullorðnir
14.30: V5 fullorðn
15.00: V5 unglingar
15.30: T7 fullorðin
16.00: T7 unglingar
16.30: F1
17.00: T1 Ungmenni
17.30: T1 fullorðin
Ráslisti
Fimmgangur - F1
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Líney María Hjálmarsdóttir Vaðall frá Íbishóli
2 2 V Bjarni Bjarnason Þyrnir frá Þóroddsstöðum
3 3 V Einar Halldór Einarsson Sigursæll frá Borgum
4 4 V Sæmundur Sæmundsson Birta frá Tunguhálsi II
5 5 V Jelena Ohm Kesja frá Þingeyrum
6 6 V Lísa Rist Christiansen Litfari frá Feti
7 7 V Hafdís Arnardóttir Grásteinn frá Brekku
8 8 V Elvar Einarsson Brjánn frá Keldudal
9 9 V Haukur Bjarnason Sólon frá Skáney
10 10 V Sölvi Sigurðarson Seyðir frá Hafsteinsstöðum
11 11 V Pétur Örn Sveinsson Þóra frá Prestsbæ
12 12 V Mette Mannseth Blær frá Torfunesi
13 13 V Þórdís Anna Gylfadóttir Hvati frá Saltvík
14 14 V Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Gráblesa-Rán frá Egilsstaðabæ
15 15 V Jelena Ohm Kara frá Meðalfelli
16 16 V Magnús Bragi Magnússon Hrynjandi frá Sauðárkróki
17 17 V Ólafur Andri Guðmundsson Leiftur frá Búðardal
18 18 V Árni Björn Pálsson Boði frá Breiðabólsstað
19 19 V Pétur Örn Sveinsson Borgar frá Strandarhjáleigu
20 20 V Line Nörgaard Reykur frá Skefilsstöðum
21 21 V Þórdís Gunnarsdóttir Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu
22 22 V Sören Madsen Ósk frá Vatnshömrum
23 23 V Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjamóti
24 24 V Vilfríður Sæþórsdóttir Árni Geir frá Feti
25 25 V Elísabet Jansen Frami frá Íbishóli
26 26 V Cora Claas Þytur frá Syðra-Fjalli I
27 27 V Jón Herkovic Formúla frá Vatnsleysu
28 28 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
Fjórgangur -V1
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Ingunn Birna Ingólfsdóttir Losti frá Kálfholti
2 2 V Cora Claas Fanney frá Múla
3 3 V Þorsteinn Björnsson Blika frá Hólum
4 4 V Magnús Bragi Magnússon Hrannar frá Íbishóli
5 5 V Sölvi Sigurðarson Nanna frá Halldórsstöðum
6 6 V Tryggvi Björnsson Bragi frá Kópavogi
7 7 V Sören Madsen Arður frá Þúfu
8 8 V Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Þór frá Saurbæ
9 9 V Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þórir frá Hólum
10 10 V Þórdís Anna Gylfadóttir Brjánn frá Hamrahlíð
11 11 V Ísólfur Líndal Þórisson Ögri frá Hólum
12 12 V Þórarinn Eymundsson Skáti frá Skáney
13 13 V Ólafur Andri Guðmundsson Grýta frá Garðabæ
14 14 V Sæmundur Sæmundsson Tign frá Tunguhálsi II
15 15 V Lísa Rist Christiansen Fúga frá Hestheimum
16 16 V Þórdís Gunnarsdóttir Gjörvi frá Auðsholtshjáleigu
17 17 V Jelena Ohm Sirkus frá Þingeyrum
18 18 V Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Hvinur frá Litla-Garði
19 19 V Ingólfur Pálmason Dreyri frá Hjaltastöðum
20 20 V Cora Claas Agni frá Blesastöðum 1A
21 21 V Hafdís Arnardóttir Glymur frá Stóra-Sandfelli 2
22 22 V Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík
23 23 V Ísólfur Líndal Þórisson Sindri frá Leysingjastöðum II
24 24 V Bjarni Bjarnason Tígull frá Gýgjarhóli
25 25 V Vilfríður Sæþórsdóttir Ófeigur frá Hemlu
26 26 V Haukur Bjarnason Baldur frá Holtsmúla 1
27 27 V Elvar Einarsson Kátur frá Dalsmynni
28 28 V Jóna Guðný Magnúsdóttir Spurning frá Laugavöllum
29 29 V Ísólfur Líndal Þórisson Brynhildur frá Hólum
30 30 V Line Nörgaard Hrappur frá Efri-Fitjum
31 31 V Cora Claas Andi frá Ósabakka 2
32 32 V Mette Mannseth Happadís frá Stangarholti
Fjórgangur - V1
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Silja Ýr Gunnarsdóttir Stígandi frá Hofsósi
2 2 V Ástríður Magnúsdóttir Aron frá Eystri-Hól
3 3 V Caeli Cavanagh Askur frá Austurkoti
4 4 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Prestley frá Hofi
5 5 V Jón Herkovic Nastri frá Sandhólaferju
Gæðingaskeið - PP1
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Gráblesa-Rán frá Egilsstaðabæ
2 2 V Haukur Bjarnason Þúsöld frá Hólum
3 3 V Line Nörgaard Þrándur frá Hólum
4 4 V Hafdís Arnardóttir Þeli frá Hólum
5 5 V Mette Mannseth Blær frá Torfunesi
6 6 V Þórdís Gunnarsdóttir Kylja frá Hólum
7 7 V Pétur Ingi Grétarsson Gammur frá Kimbastöðum
8 8 V Elísabet Jansen Frami frá Íbishóli
9 9 V Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjamóti
10 10 V Cora Claas Skvetta frá Lækjamóti
11 11 V Sören Madsen Melkorka frá Lækjamóti
12 12 V Líney María Hjálmarsdóttir Vaðall frá Íbishóli
13 13 V Ólafur Andri Guðmundsson Rimma frá Saurbæ
14 14 V Einar Halldór Einarsson Sigursæll frá Borgum
15 15 V Vilfríður Sæþórsdóttir Drift frá Hólum
16 16 V Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Bokki frá Hólum
17 17 V Þorsteinn Björnsson Eldjárn frá Þverá, Skíðadal
18 18 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
19 19 V Þórdís Anna Gylfadóttir Gammur frá Hólum
20 20 V Lísa Rist Christiansen Kempa frá Hólum
21 21 V Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
22 22 V Sölvi Sigurðarson Seyðir frá Hafsteinsstöðum
23 23 V Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki
24 24 V Sæmundur Sæmundsson Birta frá Tunguhálsi II
25 25 V Bjarni Bjarnason Skenkur frá Ytra-Vallholti
26 26 V Jelena Ohm Kjarni frá Lækjamóti
Skeið 100m P2 (flugskeið)
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Lísa Rist Christiansen Kempa frá Hólum
2 2 V Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Bokki frá Hólum
3 3 V Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli
4 4 V Line Nörgaard Þrándur frá Hólum
5 5 V Hafdís Arnardóttir Þeli frá Hólum
6 6 V Pétur Örn Sveinsson Ester frá Hólum
7 7 V Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Gráblesa-Rán frá Egilsstaðabæ
8 8 V Thelma Benediktsdóttir Hjörtur frá Krossi
9 9 V Þórdís Anna Gylfadóttir Gammur frá Hólum
10 10 V Þorsteinn Björnsson Eldjárn frá Þverá, Skíðadal
11 11 V Sören Madsen Melkorka frá Lækjamóti
12 12 V Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki
13 13 V Bjarni Bjarnason Hrund frá Þóroddsstöðum
14 14 V Cora Claas Skvetta frá Lækjamóti
15 15 V Mette Mannseth Blær frá Torfunesi
16 16 V Bjarni Bjarnason Skenkur frá Ytra-Vallholti
17 17 V Þórdís Gunnarsdóttir Kylja frá Hólum
18 18 V Jelena Ohm Kjarni frá Lækjamóti
19 19 V Vilfríður Sæþórsdóttir Drift frá Hólum
20 20 V Haukur Bjarnason Þúsöld frá Hólum
Töltkeppni - T1
Fullorðnir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Sæmundur Sæmundsson Tign frá Tunguhálsi II
2 2 V Tryggvi Björnsson Bragi frá Kópavogi
3 3 V Jóna Guðný Magnúsdóttir Spurning frá Laugavöllum
4 4 V Björn Fr. Jónsson Aníta frá Vatnsleysu
5 5 V Cora Claas Fanney frá Múla
6 6 V Sölvi Sigurðarson Nanna frá Halldórsstöðum
7 7 V Bjarni Jónasson Komma frá Garði
8 8 V Elvar Einarsson Kátur frá Dalsmynni
9 9 V Magnús Bragi Magnússon Hrannar frá Íbishóli
10 10 V Líney María Hjálmarsdóttir Þerna frá Miðsitju
Töltkeppni - T1
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Daníel Smárason Garpur frá Hólkoti
2 2 V Caeli Cavanagh Askur frá Austurkoti
3 3 V Ástríður Magnúsdóttir Hilda frá Vatnsleysu
4 4 H Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Prestley frá Hofi
5 5 V Jón Herkovic Nastri frá Sandhólaferju
6 6 V Daníel Smárason Þokki frá Víðinesi
Töltkeppni T2
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Líney María Hjálmarsdóttir Vaðall frá Íbishóli
2 1 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
3 2 V Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjamóti
4 2 V Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Hvinur frá Litla-Garði
Léttur fjórgangur Fullorðnir V5
1 Elvar Einarsson Höfðingi frá Dalsgerði h
2 Sandra Marin Töfrdís frá Lækjarmóti v
2 Haukur Bjarnason Skvísa frá Skáney v
3 Magnús B Magnússon Gnótt frá Hvammi v
3 Elvar Einarsson Ari frá Köldukinn v
Létt tölt Fullorðnir T7
1 Elvar Einarsson Höfðingi frá Dalsgerði v
1 Sandra Marin Töfradís frá Lækjarmóti v
2 Haukur Bjarnason Skvísa frá Skáney v
3 Elvar Einarsson Ari frá Köldukinn h
Létt tölt Unglingaflokkur T7
1 Bjarney Anna Bjarnadóttir Seiður frá Kollaleiru v
1 Finnur Ingi Sölvason Glanni frá Reykjvík v
2 Siguður Rúnar Pálsson Heiða Hrings frá Dalvík v
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði v
2 Lydía Ýr Gunnarsdóttir Tengill frá Hofsósi v
Léttur fjórgangur Unglingaflokkur V5
1 Siguður Rúnar Pálsson Heiða Hrings frá Dalvík v
1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði v
1 Karen Ósk Guðmundsdóttir Kjarkur frá Flögu v
2 Lydía Ýr Gunnarsdóttir Vænting frá Hofsósi h
2 Finnur Ingi Sölvason Glanni frá Reykjvík h
2 Bjarney Anna Bjarnadóttir Gutti frá Hvalnesi h
Létt tölt Barnaflokkur T7 Úrslit
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá Syðra-Skörðugili h
1 Viktoría Eik Elvardóttir Dreki frá Syðra-Skörðugili h
2 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glóa frá Hofstaðaseli v
Léttur fjórgangur Barnaflokkur V5 Úrslit
1 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glóa frá Hofstaðaseli h
2 Viktoría Eik Elvardóttir Dreki frá Syðra-Skörðugili v
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá Syðra-Skörðugili v
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.