Fréttir

Fame - aftur í Félagsheimilnu á Blönduósi

Aukasýning verður á Söngleiknum Fame sem nemendur í 8. – 10. bekk Grunnskólans á Blönduósi settu upp árshátíð skólans í vetur. Sýningin verður föstudaginn 22. maí í Félagsheimilinu á Blönduósi og hefst hún kl. 20.   Fam...
Meira

Alþjóðlegur körfuboltaskóli á Ísafirði

KFÍ mun standa fyrir æfingabúðum fyrir iðkendur úr yngri flokkum í körfuknattleik, bæði stráka og stelpur á aldrinum 10-17 ára, í körfubolta í júní (7.6. til 14.6). Búðirnar verða í Jakanum, íþróttahúsinu á Torfnesi á
Meira

Tannheilsa almennt góð með alvarlegum frávikum þó

Að sögn tannlæknanna Ingimunda Guðjónssonar og Eyjólfs Sigurðssonar á Sauðárkróki er tannheilsa barna í Skagafirði almennt góð með alvarlegum frávikum þó. Ingimundur segir að kerfi sem tannlæknar, heilsugæsla og skólar h...
Meira

6 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnaeign

  Kona hefur í hérðasdómi Norðurlands vestra verið dæmd í 6 mánaða fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni á tattúvinnustofu á þáverandi heimili sínu þann 20. september sl. þegar lögreglan gerði þar húsleit: samtals ...
Meira

Hvöt endar í toppbaráttunni

Spennan eykst í spánni hjá Fótbolti.net þar sem birt eru úrslit um hvar liðin í 2. deildinni lendi eftir keppnistímabilið. Ljóst er eftir nýjustu upplýsingum að Hvöt endar í einu að þremur efstu sætunum. Í dag var birt spá fyr...
Meira

Nemendur FNV í Blönduvirkjun

Undir lok vorannar héldu  nemendur verknáms við FNV í náms- og kynnisferð upp í Blönduvirkjun. Það var tekið á móti nemendum í starfsmannahúsi virkjunarinnar þar sem nemendur þáðu glæsilegar veitingar. Eftir veitingarnar var...
Meira

Nemendur læra um fortamningar

Í síðustu viku fóru fram við Háskólann á Hólum fortamningar á tryppum á aldrinum eins til þriggja vetra. Umsjónarmaður námskeiðsins var Þórir Ísólfsson. Tilgangur fortamninga er fyrst og fremst undirbúningur fyrir hina eigi...
Meira

Dimmalimm með tvö folöld

Að Þingeyrum átti sér stað á mánudag sá sjaldgæfi atburður að hryssa kastaði tveimur folöldum. Þetta mun þó gerast af og til en sjaldgæft að bæði folöld komist á legg.         Á vef Hestafrétta er frásögn Helg...
Meira

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Ný stofnun

Heilbrigðisstöfnunin á Hvammstanga mun sameinast öðrum í eina stofnun, Heilbrigðisstofnun Vesturlands ásamt Heilbrigðisstofnuninni Akranesi, Heilsugæslustöðinni Borgarnesi, heilbrigðisstofnanirnar á Snæfellsnesi, Hólmavík og Búð...
Meira

Reynist Feykir.is sannspár?

Feykir.is spáði því í janúarmánuði að Óskar Páll Sveinsson myndi fara alla leið með hið hugljúfa lag sitt Is it True. Undankeppnin í gærkvöld gaf góð fyrirheit og ljóst að Jóhanna Guðrún og félagar áttu hugi og hjörtu...
Meira