Fréttir

Silfurtenórinn hugljúfi lætur af einsöng

Árshátíð Karlakórsins Heimis var haldin laugardaginn 9. maí í Menningarhúsinu Miðgarði að viðstöddu fjölmenni. Til menningarsögulegra viðburða verður að teljast að silfurtenórinn hugljúfi, Sigfús Pétursson úr Álftagerð...
Meira

Ferð í Glerhallarvík á laugardag

Næstkomandi laugardag verður fyrsta ferð ársins með Ferðafélagi Skagafjarðar en gert er ráð fyrir að halda útivistadag í Glerhallarvík.   Í tilkynningu frá Ferðafélaginu eru Skagfirðingar og íbúar nágrannabyggða hvatti t...
Meira

Þingmenn fá greiddan ferðakostnað í eigin kjördæmi

BB segir frá því að þingmenn fá greiddan ferðakostnað í eigin kjördæmi. Þingmenn NV-kjördæmis, sem og þingmenn annarra kjördæma en Reykjavíkurkjördæmanna og Suðvesturkjördæmis, fá fasta upphæð mánaðarlega, sem nemur 90....
Meira

Hvatarmenn að líkindum réttlausir

Feykir.is sagði frá því í síðustu viku að leikmenn Hvatar lenti í óskemmtilegri reynsluer þeir öttu kappi við Berserki í síðustu umferð riðlakeppni Lengjubikars KSÍ en leikmenn voru rændir á meðan á leik stóð.  Leikurinn...
Meira

Evróvision í kvöld

Í kvöld verður ljóst hvort framlag Íslands til menningarauka Evrópu verður tekið gott og gilt af evrópubúum eða ekki. Hvort heldur sem er þá er lag Óskars Páls afbragðs gott lag og ætti skilið að komast áfram.      
Meira

Jóna Fanney fór ekki fram á 2,3 milljónir í sáttatilboði sínu

  Við vinnslu á frétt um Jónu Fanneyju Friðriksdóttur í morgun misskildi blaðamaður upplýsingar sem fyrir lágu. Hið rétta er að Jóna Fanney bauð sátt í málinu gegn greiðslu málskostnaðar hennar auk hálfrar milljónar í ...
Meira

Hringur Auðkúluréttar steyptur upp í dag

Fjallaskilanefnd Auðkúluréttar hefur sent sveitastjórn Húnavatnshrepps erindi þar sem rætt er um flýtingu gangna og framkvæmdir í Auðkúlurétt. Var sveitastjóra og  oddvita falið að ræða við aðrar fjallskiladeildir um flýtin...
Meira

Nýtið boðsmiðana!

Leikfélag Sauðárkróks er nú á lokametrunum með sýninguna Frá okkar fyrstu kynnum en sýning er í kvöld og sú síðasta annað kvöld. Mörg félög bjóða meðlimum sínum fría miða á sýninguna og er fólk eindregið hvatt til...
Meira

Saknar hennar enginn

Haft var samband við Feyki.is og beðið um að komið yrði á framfæri að kettlingur, þrílit læða, gul, grá og hvít, væri vistuð í húsi á Suðurgötunni á Króknum og hennar gætt fyrir ástsjúkum högnum. Þeir sem kannast við ...
Meira

Slæmt ástand vega í Húnavatnshreppi

Sveitastjórn Húnavatnshrepps hefur samþykkt að rita bréf til samgönguráðherra og vegagerðarinnar vegna ófremdarástands vega í sveitarfélaginu. Mun sveitastjórnin í framhaldinu óska eftir fundi með fulltrúum vegagerðarinnar. Sa...
Meira