Fréttir

Sumaræfingar fyrir eldri iðkendur

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta mun í sumar bjóða í fyrsta sinn  upp á markvisst sumarprógram fyrir eldri krakka en þá sem eru í Sumar TÍM.   Í tilkynningu frá ráðinu segir að þetta sé  kærkomið fyrir þá sem vilj...
Meira

Hreindís Ylva syngur einsöng

Hreindís Ylva Garðarsdóttir syngur einsöng með Skólakór Varmárskóla á morgun 16. maí kl 14.00 í hátíðarsal skólans. Hreindís söng einnig á  20 ára afmæli kórsins þá 10 ára hnáta og kórfélagi.       Skólakór...
Meira

Sigmundur þjálfar yngri flokka

Sigmundur Birgir Skúlason hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka í knattspyrnu  hjá Tindastól. Sigmundur Birgir hefur lokið íþróttafræðinámi frá Háskóla Reykjavíkur. Sigmundur mun þjálfa 7., 6. og 5. flokk karla og kve...
Meira

Ljósmyndasýning Húnvetninga í Ráðhúsinu

Nú í vikunni hófst  ljósmynda- og útskurðasýning húnvetnskra listamanna sem sett var upp í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík.  Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýningu. ...
Meira

Glaðheimabörn á leið í sveitina

  Börnin á Glaðheimum ætla á þriðjudag í næstu viku að skella sér í sveitaferð en ferð barnanna er heitið að bænum Egg í Hegranesi. Farið verður kl 9:30 og verður börnum með vistunartíma eftir hádegi boðið að koma ...
Meira

Vélar og Tækni í Bólstaðarhlíð

Innlögn vorverkefnis í 5.-9. bekk í Húnavallaskóla var þriðjudaginn 12. maí.  Þema verkefnisins í ár er „Vélar og Tækni“.  Farið var í heimsókn að Bólstaðarhlíð þar sem Kolbeinn  bóndi tók á móti hópn...
Meira

Árbók Grunnskólans austan Vatna

Stefnt er að útgáfu sérstakrar árbókar sem  inniheldur einstaklings- og bekkjarmyndir af öllum nemendum skólanna þriggja auk mynda úr skóla- og félagslífi líðandi vetrar.  Allar myndir eru í lit og er auk þess hægt að fá eint...
Meira

Landbúnaður, veiði, Vesturland og Hólar

Miðvikudaginn 20. maí kl. 15 munu útskriftarnemar úr BA námi í ferðamálafræði kynna lokaverkefni sín við Háskólann á Hólum. Kynningin fer fram í kennslustofu ferðamáladeildar í skólahúsinu á Hólum og er opin almenningi.  ...
Meira

Gospelið byrjar í dag

Óskar Einarsson hinn magnaði gospelstjórnandi verður með  gospelnámskeið um helgina á Skagaströnd. Það verður haldið dagana 15. - 17.maí næstkomandi í Hólaneskirkju. Námskeiðið byrjar í kvöld, föstudaginn kl. 20:00-22:00...
Meira

Föstudagsleikur

Heimasíða Göngufélagsins Brynjólfs er mikil fróðleikssíða. Þar er hægt að fræðast og skemmta sér um allt í sambandi við sauðfé. M.a. ágætur leikur fyrir þá sem lítið hafa að gera á föstudögum og vilja æfa sig í að s...
Meira