Jón undirritar hjá Sægreifanum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.06.2009
kl. 10.58
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, mun undirrita reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta kl. 12:15 í dag, 25. júní.
Undirritunin mun eiga sér stað við flotbryggjurnar neðan við gömlu verbúðirnar við Tryggvagötu fyrir neðan Sægreifann.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.