Fjallaskokk í fínu veðri

Mynd: Hlaup.is

Laugardaginn 20. júní fór fram Fjallaskokk USVH en þá er gengið, skokkað eða hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga.

 

 

 

Leiðin er alls 11 km og hækkun á milli 400 – 500 m.

 

Leiðin sem hlaupin var yfir Vatnsnesfjallið Mynd: Hlaup.is

Frekar blautt var á fjallinu og keppendur því blautir í fætur en ánægðir að skokki loknu. Keppnin var aldursflokkaskipt: 15 ára og yngri, 16-39 ára og svo 40 ára og eldri. Heildarúrslit urðu eftirfarandi:

 

 

 

Hávar Sigurjónsson 110 1,33:00 40oe
Guðmundur Valur Guðmundsson 115 1,35:00 39oy
Björn Helgason 112 1,35:02 39oy
Lúðvík Björgvinsson 118 1,36:36 40oe
Þóra Jóhanna Hjaltadóttir 116 1,41:22 40oe
Sigríður E Sigmundsdóttir 111 1,43:26 40oe
Magnús Eðvaldsson 114 1,46:41 39oy
Pétur Frantsson 117 1,51:21 40oe
Gunnfríður Hreiðarsdóttir 15 2,11:59 39oy
Margrét Guðrún Ásbjarnardóttir 16 2,12:00 39oy
Sigurbjörg Jóhannesdóttir 17 2,20:52 40oe
Erla Björg Kristinsdóttir 25 2,20:56 39oy
Elín Jóna Rósinberg 18 2,36:32 39oy
Sveinbjörn Hávarsson 20 2,45:45 15oy
Auður Hávarsdóttir 24 2,45:48 15oy
Rannvá Björk Þorleifsdóttir 28 2,56.05 15oy
Tanja Enningarð 29 2,56:20 40oe
Emilía Diljá Stefánsdóttir 12 3,21:15 15oy
Sverrir Arnórsson 23 3,21:50 15oy
Arna Rós Bragadóttir 13 3,23.40 15oy
Arnór Guðmundsson 21 3,25:27 40oe
Hlín Sveinbjörnsdóttir 19 3,48.50 40oe
Helga Jónsdóttir 22 3,48:50 40oe
Hrafnhildur L Hafsteinsdóttir 26 3,55:56 39oy
Jónína Ragna Sigurbjartsdóttir 27 3,55:56 40oe
Elínborg Kristinsdóttir 14 4,05:14 40oe

 

/usvh.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir