Meistaraflokkur kvenna spilar í kvöld

Tindastólsstúlkur fá Völsunga í heimsókn í kvöld á Sauðárkróksvöll í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 20 og allir kvattir til að koma og veita stelpunum stuðning.

Tindastóll er í afar erfiðum riðli og hefur ekki enn náð að landa sigri. Völsungur hefur unnið einn leik og eiga Tindastólsstelpurnar góðan möguleika á að sigra þær.

 

ALLIR Á VÖLLINN

 

 

Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 6 5 0 1 13 - 6 +7 15
2.    FH 5 3 1 1 22 - 2 +20 10
3.    ÍBV 4 3 1 0 20 - 1 +19 10
4.    Völsungur 3 1 0 2 5 - 6 -1 3
5.    ÍA 4 1 0 3 5 - 15 -10 3
6.    Draupnir 4 1 0 3 4 - 18 -14 3
7.    Tindastóll/Neisti 4 0 0 4 4 - 25 -21 0

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir