Húnavökurit USAH árið 2009
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
25.06.2009
kl. 09.56
Húnavökuritið 2009 kemur út mánudaginn 29. júní og hægt að nálgast það í Samkaupum á Blönduósi en einnig munu félagar í USAH ganga í hús í sýslunni á næstu vikum og selja ritið.
Ritið kom fyrst út 1961 og er þetta því í 49. skipti sem það er gefið út. Ritið er eins og ávallt hið veglegasta og kostar einungis kr. 3.500,- sem er sama verð og í fyrra.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.