Tindastólsstrákar í landsliðs úrtaki
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.07.2009
kl. 11.06
Stólarnir Björn Anton Guðmundsson og Árni Arnarson hafa báðir náð þeim frábæra árangri að komast í landsliðs úrtak í sínum aldursflokkum í knattspyrnu.
Árni var um síðustu helgi við æfingar í Mosfellbæ fyrir undir 18 ára landsliðið en Björn Anton er á leið í æfingabúðir fyrir undir 17 ára landsliðið. Sannarlega glæsilegur árangur hjá þessum efnilegu strákum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.