Flutningsgjöld hækka

Kostnaður við vöruflutniga um landið munu aukast á næstunni

Nú hafa Fóðurblandan og Lífland tilkynnt hvort um sig um hækkanir á  aksturstextum til fóðurflutninga sem og annarskonar aksturs. Hækkunin nemur um 5%  og tekur gildi í næstu viku.

Ástæða hækkunarinnar er rakin til aukins rekstrarkostnaðar og breytinga á velflestum rekstrarþáttum bifreiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir