Prjónaæði
feykir.is
Gagnlega hornið
08.01.2010
kl. 09.47
Sannkallað prjónaæði hefur gripið um sig og sjást nú hinar ólíklegustu konur skottast út í næstu verslun og kaupa sér prjóna og garn. Prjónakaffi og prjónanámskeið eru gríðarlega vinsæl og lopapeysur, vetlingar, sokkar og treflar verða til í öðru verju húsi.
Feykir.is fór á netið og fann frábæra síðu þar sem undirstöðuatriði í prjón eru kennd. Slóðina má finna hér.
Eins er hægt að sækja fríar prjónauppskriftir hér.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.