Eldgos hræðir Greenstone menn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
06.05.2010
kl. 14.29
Greenstone ehf og sveitarfélög í Austu Húnavatnssýslu hafa framlengt viljayfirlýsingu um byggingu gagnavers á Blönduósi en áður höfðu menn vonast til að endanleg ákvörðun um bygginguna yrði tekin í apíl. Greenstone vill bíða og sjá hver þróun eldgos í Eyjafjallafjölki verður sökum ótta við mögulegt öskufall frá gosinu.
Viljayfirlýsingin hefur nú staðið í 18 mánuði og spurning hvað nú verði. Um mikla hagsmuni er að ræða fyrir allt Norðurland vestra enda um gríðarlega stóra framkvæmd að ræða.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.