Súpufundur hjá Framsókn
feykir.is
Skagafjörður
06.05.2010
kl. 15.13
Framsóknarfélag Skagafjarðar boðar til súpufundar á morgun, föstudaginn 7. maí klukkan 12:00. Frummælendur eru Guðný Zoega, Þór Hjaltalín og Ragnheiður Traustadóttir.
Fjallað verður um fornleifarannsóknir í Skagafirði, framtíðarsýn og tækifæri.
Í Sjónhorninu var Guðný ranglega nefnd Guðrún og er beðist velvirðingar á því.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.