Sigurjón fer fyrir Frjálslyndum og óháðum

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslyndaflokksins mun fara fyrir lista Frjálslyndra og óháðra í Skagafirði. Önnur er Hrefna Gerður Björnsdóttir, lögfræðingur en í þriðja sæti er Ingvar Björn Ingimundarson, nemi.
Framboðslisti Frjálslyndra og óháðra í Skagafirði
1.       Sigurjón Þórðarson, líffræðingur.
2.       Hrefna Gerður Björnsdóttir, lögfræðingur.
3.       Ingvar Björn Ingimundarson,  nemi.
4.       M. Dögg Jónsdóttir, framhaldsskólakennari.
5.       Oddur Valsson, nemi.
6.       Guðný Kjartansdóttir, verslunarstjóri.
7.       Pálmi Sighvatz, bólstrari.
8.       Jón Ingi Halldórsson bifreiðastjóri.
9.       Gréta Dröfn Jónsdóttir,  húsmóðir.
10.   Guðbrandur Guðbrandsson, tónlistarkennari.
11.   Hafdís Elfa Ingimarsdóttir heilbrigðisstarfsmaður.
12.   Þórður G. Ingvason, athafnamaður.
13.   Ágústa Sigurbjörg Ingólfsdóttir, húsmóðir.
14.   Árni Björn Björnsson, veitingamaður.
15.   Benedikt Sigurðsson, útgefandi.
16.   Hans Birgir Friðriksson, veiðimaður.
17.   Hanna Þrúður Þórðardóttir, framkvæmdastjóri.
18.   Marin Sorinel Lazar, tónlistarkennari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir