Golfvöllur til leigu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.05.2010
kl. 08.21
Ferðaþjónustan Lónkoti sem staðsett er utan Hofsós hefur sent Sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem fyrirtækið býður sveitarfélaginu golfvöllinn að Lónkoti til leigu.
Ekki var hægt að verða við erindi ferðaþjónustunnar en Byggðaráð Skagafjarðar beinir til bréfritara að snúa sér til Golfklúbbs Sauðárkróks með erindið.
Fleiri fréttir
-
Rebekka Ósk frá Varmahlíðarskóla þótti lesa best
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í bóknámshúsi FNV í gærkvöldi en keppnin hefur verið haldin í 24 ár í Skagafirði. Í frétt á vef Grunnskólans austan Vatna segir að þrettán keppendur frá grunnskólunum þremur; Árskóla, GaV og Varmahlíðarskóla, hafi komið saman og lesið bæði texta og ljóð fyrir áheyrendur og dómnefnd. „Öll stóðu þau sig með einstakri prýði og voru skólum sínum til sóma,“ segir í fréttinni.Meira -
Ný skólanefnd við FNV
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.03.2025 kl. 15.16 oli@feykir.isÞað er líf og fjör í Fjölbraut á Króknum og aldrei hafa fleiri nemendur stundað nám við skólann en í vetur. Nýverið var ný skólanefnd skipuð til fjögurra ára fyrir Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra en skipunin gildir frá 24. mars 2025.Meira -
Aðalskipulag Skagafjarðar 2025-2040 kynnt í Miðgarði
Opinn kynningarfundur vegna endurskoðaða aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040 verður haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði miðvikudaginn 2. apríl nk. og stendur frá kl. 16:30-18:30. Þar verður kynning á helstu breytingum í aðalskipulagi og fulltrúar skipulagsnefndar, skipulagsfulltrúi og skipulagsráðgjafar verða á svæðinu til að svara spurningum.Meira -
Framúrskarandi verkefni 2024
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.03.2025 kl. 11.03 oli@feykir.isSamtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa ákveðið úthlutun styrkja til framúrskarandi verkefna á árinu 2024. Þrjú verkefni hlutu styrk að þessu sinn en það voru Menningarfélag Húnaþings vestra fyrir stofnun Dansskóla Menningarfélags Húnaþings vestra, Foodsmart fyrir nýja framleiðsluaðferð á sæbjúgu og Jóhann Daði Gíslason fyrir jólatónleikana Jólin heima.Meira -
Allir í Síkið því nú hefst skemmtilegasti tími ársins
„Stemningin er mjög góð og við stelpurnar erum allar spenntar fyrir lokaleiknum í deildinni,“ segir Inga Sólveig Sigurðardóttir, leikmaður Tindastóls, en í kvöld mæta Stólastúlkur liði Stjörnunnar í síðustu umferð Bónus deildar kvenna og hefst leikurinn í Síkinu kl. 19:15 „Þetta er búið að vera krefjandi tímabil og við erum allar búnar að leggja mikið á okkur og bæta okkur þetta tímabil og ég efast ekki um það að sú vinna muni sjást í næstu leikjum hjá okkur.“Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.