Fréttir

Telja samgönguáætlun 2009 - 2012 óásættanlega

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar telur óásættanlegan niðurskurð á fjárveitingum til Vegagerðarinnar vegna viðhalds vega, þjónustu og vetrarviðhalds á vegum í Skagafirði, svo sem fram kemur í tillögu til þingsályktun...
Meira

Styrkur vegna úrbóta á ferðamannastöðum

Byggðaráði Skagafjarðar var á dögunum kynntur samningur á milli  sveitarfélagsins og Ferðamálastofu varðandi styrk frá Ferðamálastofu til byggingar á snyrtingum fyrir fatlaða við Byggðasafnið í Glaumbæ. Tæknideild sveitarfé...
Meira

Hvatarmenn sigruðu Reynismenn 2-0

Hvatarmenn tóku á móti Reyni úr Sandgerði í sínum fyrsta leik í 2. deild á Blönduósvelli í á laugardag. Hífandi rok var á Norðurlandi og fátt var um fína drætti og ljóst frá byrjun að engin samba bolti yrði spilaður í da...
Meira

Sterkur sigur á útivelli

Meistaraflokkur kvenna Tindastóls/Neista spilaði í gær við ÍR í VISAbikarnum.  Leikurinn fór fram á ÍR-vellinum í blíðskaparveðri. Tindastóll/Neisti hóf leikinn með látum í dag og fyrsta mark leiksins kom eftir 36 sekúndur. ...
Meira

Gísli vill viðræður við kröfuhafa vegna gjaldþrots Jarðgerðar

Gísli Árnason telur mikilvægt að Byggðaráð Skagafjarðar hefji nú þegar viðræður við kröfuhafa Jarðgerðar ehf. um möguleika þess að í sveitafélaginu verði áfram sambærileg starfsemi og fyrirtækið Jarðgerð ehf var stof...
Meira

Hvatarmenn taka á móti Reyni úr Sandgerði á morgun

Nú er vertíðin að hefjast í 2. deild karla í fótboltanum og fyrsti leikur sumarsins hjá Hvöt leikinn á morgun á Blönduósvelli og hefst klukkan 14:00. Á heimasíðu Hvatar segir að liðið nú sé blanda af ungum og eldri heimamönn...
Meira

Styrktartónleikar fyrir Matthildi litlu

Tónleikar til styrktar Matthildi Haraldsdóttur og fjölskyldu hennar, vegna alvarlegu og kostnaðarsömu veikinda hennar verða haldnir í Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 16. maí nk. og hefjast kl. 20:30. Fram koma: Elstu nemendur...
Meira

Hlutabréf í Ámundakinn boðin sveitarfélögum til kaups

Á síðasta fundi bæjarráðs Blönduóssbæjar var tekið fyrir bréf SAH afurða þar sem sveitafélögum í Austur-Húnavatnssýslu er boðið að kaupa hluti félagsins í Ámundakinn ehf. Andvirði þeirra bréfa sem óskað er eftir...
Meira

Þriðji geirinn í Skagafirði

Í frjórri umræðu um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar nú í aðdraganda kosninga eru ræddar margar leiðir um hvernig bæta megi hag íbúanna. Tekist hefur verið á um hvort fjárhagur sveitarfélagsins leyfi frekari skuldsetningu ti...
Meira

Ekki meiri „Truflun“ takk!

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður líkir inngripum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum helst við „truflun“ þeirra Audda og Sveppa. En Einari finnst „truflun“ ríkisstjórnarinnar ekki eins sniðug og þeirra spébræðr...
Meira