Listi fólksins verður til á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
08.05.2010
kl. 14.33
Nýtt framboð kynnti framboðslista sinn í kvöld á Hótel Blönduóss. Framboðið hefur hlotið nafnið „Listi fólksins“ og sækist eftir listabókstafnum L. Listann mun leiða Kári Kárason, framkvæmdastjóri en annað sæti vermir Zophonías Ari Lárusson, verslunarmaður
Nöfn frambjóðenda eru eftirfarandi:
- Kári Kárason, viðskiptafræðingur
- Zophonías Ari Lárusson, verslunarmaður
- Anna Margret Sigurðardóttir, kennari
- Ágúst Þór Bragason, viðskiptafræðingur
- Heiðrún Bjarkadóttir, þjónustustjóri
- Hilmar Þór Hilmarsson, lögreglumaður
- Valgerður Soffía Gísladóttir, lögg. bókari
- Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson, framkvæmdastjóri
- Ragnheiður Ólafsdóttir, kennari
10. Guðmundur Elías Ingþórsson, verktaki
11. Lúðvík Blöndal, bílstjóri
12. Ágúst Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi
13. Jakob Jónsson, framkvæmdastjóri
14. Valdís Finnbogadóttir, verslunarkona
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.