Styrktartónleikar fyrir Matthildi litlu

Tónleikar til styrktar Matthildi Haraldsdóttur og fjölskyldu hennar, vegna alvarlegu og kostnaðarsömu veikinda hennar verða haldnir í Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 16. maí nk. og hefjast kl. 20:30.

Fram koma:

  • Elstu nemendur Leikskólans Ásgarðs.
  • Karlakórinn Lóuþrælar.
  • Kirkjukór Hvammstanga, Melstaðar og Staðarbakka.
  • Kór eldriborgara.
  • Lillukórinn.

Aðgangseyrir er kr. 2.000, fyrir kórfélaga og gesti. (Enginn posi.) Tekið verður við frjálsum framlögum. Leggja má framlög inn á reikning nr. 1105-05-403600 í Sparisjóðnum á Hvammstanga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir