Skagaströnd segir sig frá aðild að Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
25.03.2025
kl. 11.30
Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar þann 12. mars síðastliðinn var tekin ákvörun um að sveitarfélagið segði sig frá aðild að sjálfseignarstofnuninni um Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi. Fram kemur á vef sveitarfélagsins að ákvörðunin hafi verið tekin í tengslum við slit á Byggðasamlagi um menningar- og atvinnumál sem unnið hefur verið að síðustu misseri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.