Styrkur vegna úrbóta á ferðamannastöðum

Byggðaráði Skagafjarðar var á dögunum kynntur samningur á milli  sveitarfélagsins og Ferðamálastofu varðandi styrk frá Ferðamálastofu til byggingar á snyrtingum fyrir fatlaða við Byggðasafnið í Glaumbæ.
Tæknideild sveitarfélagsins vinnur nú þegar að verkerfninu og eru verklok áætluð þann 20. júní næst komandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir