Fréttir

Steinn Kára vinnur að plötu

Stórsöngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu Króksarans Steins Kárasonar. Upptökur hafa staðið yfir undanfarna mánuði og á plötunni koma við sögu þekktir söngvarar og hljóðfæraleikarar. Öl...
Meira

Húnavaka 2010

Húnavaka, bæjarhátíð Blönduósinga, verður haldin helgina 16. – 18. júlí í sumar en hún haldin á Blönduósi um miðjan júlí ár hvert. Á síðustu árum hefur hún vaxið og dafnað og gestum fjölgar ár frá ári. Bæjarbúa...
Meira

Klakkur í vikustoppi vegna bilunnar

Mikill reykur kom upp  í vélarrúmi Klakks sl. laugardag en rafall í vélarrúmi hafði brunnið yfir með fyrr greindum afleðingum. Þegar atvikið átti sér stað var Klakkur staddur úti fyrir Húnaflóa og var haft samband við Slysavar...
Meira

Nemendur í náttúruskoðun

Nemendur ferðamáladeildar Hólaskóla sem taka þátt í námskeiðinu Náttúra Íslands fóru í vettvangsferð á dögunum um Skagafjörð. Í ferðinni var sérstök áhersla á fuglaskoðun og jarðfræði. Veðrið lék við fólk og er ó...
Meira

Endurreisum stjórnir heilbrigðisstofnana

Á þeim erfiðu tímum sem þjóðin stendur frammi fyrir í ríkisbúskapnum þá er ljóst að ekki verður komist hjá niðurskurði og forgangsröðun á öllum sviðum. Við slíkar aðstæður skiptir máli að vandað sé til verka og le...
Meira

Nemendur Húnavallaskóla í vorferðalög

Þann 11. maí voru flestir nemendur Húnavallaskóla í vorferðalögum.  1.-4. bekkur tók stefnuna á Hvammstanga þar sem skoðað var Selasetrið og farið í göngutúr.  Hádegismatur var snæddur í Flóðvangi.  Til stóð að fara í...
Meira

Ný heimasíða D listans í Húnaþingi vestra

Heimasíða D listans, sem er framboð sjálfstæðismanna og óháðra í Húnaþigi vestra, hefur verið opnuð en á henni eru allar helstu upplýsingar framboðsins. Sagt er frá opnun kosningaskrifstofu þann þrettánda maí á Café Síró...
Meira

10. bekkur á leið í loftið

Í þessum skrifuðu orðum eru nemendur í 10. bekk Árskóla komnir út í flugvél á leið í skólaferðalag sitt til Danmerkur en vegna eldgos var flugi hópsins flýtt og máttu þau keyra til Keflavíkur í nótt. Er þarna um að ræða
Meira

Stjórnir heilbrigðisstofnana endurreistar

Skipulagi heilbrigðisstofnana verður breytt  til að greiða fyrir aðkomu sveitarstjórna og starfsfólks á hverju þjónustusvæði að stjórnum þeirra, fái þingsályktunartillaga nokkurra þingmanna Vinstri grænna brautargengi.  Ásmu...
Meira

Útrásarvíkingar koma í Skagafjörð

Á morgun  þriðjudag og á miðvikudag mæta útrásavíkingar, banka menn og konur á blóðbankabílnum í Skagafjörðinn og verða fyrir utan Kaupfélag Skagfirðinga. Óskað er eftir gæða blóði Skagfirðinga þar sem það er talið ...
Meira