Kennara vantar í Varmahlíðarskóla
feykir.is
Skagafjörður
28.05.2010
kl. 09.29
Á heimasíðu Skagafjarðar er óskað eftir grunnskólakennurum til starfa við Varmahlíðarskóla skólaárið 2010-2011.
Þær kennskugreinar sem í boði eru eru;
· Upplýsinga- og tæknimennt:
Hönnun og smíði
Trésmíðar 100% staða
Járnsmíðar 25% staða
· Listgreinar
Textílmennt 50%
Upplýsingar veitir Páll Dagbjartsson, skólastjóri Varmahlíðarskóla í síma 453 8225. Umsóknarfrestur er til 11. júní n.k.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.