Stefán formaður og Bjarni í stjórn Versins
feykir.is
Skagafjörður
23.06.2010
kl. 08.28
Nýkjörið Byggðaráð Skagafjarðar kom í gær saman til fyrsta fundar þar sem Stefán Vagn Stefánsson var kjörinn formaður Byggðaráðs en Bjarni Jónsson til vara.
Þá var á fundinum lögð fram tillaga um að Bjarni Jónsson verði fulltrúi sveitarfélagsins og Skagafjarðarveitna ehf. í stjórn Versins - vísindagarða. Aðalfundur Versins mun fara fram þann 25. júní næstkomandi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.