Metaðsókn í Minjahúsi
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
30.06.2010
kl. 08.16
Sl. laugardag komu 1121 gestir í Minjahúsið á Sauðárkróki.. Bærinn var fullur af fólki og margir heimsóttu hvítabjörninn og sýningar hússins um leið og farið var á markað, í brúðuleikhús, tónleika eða hvað annað sem var í boði því það var margt, fyrir utan lummurnar.
Á heimasíðu Minjahússins segir að gestir hafi allir verið til fyrirmyndar og er þeim kallað kærlega fyrir komuna. Minjahúsið er opið frá 13 til 21 og enginn aðgangur tekinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.