Fréttir

Eldurinn logar glatt

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi hófst á miðvikudag  með glæsileg opnunarhátíð í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þar var stigið á stokk með bæði söng og dans og Unglistarlagið var frumflutt, en það er samið af Júlíusi...
Meira

Niðurstöður rannsókna á ferðamennsku á Kili

Landnýtingaráætlun hefur það að markmiði að hálendið nýtist sem best til sem fjölbreytilegastrar útivistar og ferðamennsku án þess að gengið sé á auðlindina. Slík áætlun byggir á rannsóknum á þolmörkum ferðamennsku,...
Meira

Stofnun íbúa- og átthagafélags Fljótamanna

Í kvöld kl. 20:30 verður stofnfundur íbúa- og átthagafélags Fljótamanna haldinn á Ketliási í Fljótum. Markmið félagsins er að efla tengsl og kynni íbúa, sumarhúsaeigenda, brottfluttra Fljótamanna og annarra sem rekja ættir s
Meira

Opið golfmót mót á Sauðárkróki á laugardag

Laugardaginn 24. júlí 2010 verður haldið hið árlega  Opna  Hlíðarkaupsmót á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Spáð er hægum austan andvara og 19 stiga hita. Það er því upplagt að skella sér á Krókinn í golf á Hlíðaren...
Meira

Ráðning sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Frétt sem birtist á feyki.is og ruv.is í morgun þess efnis að þörf  sé á að auglýsa starf sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar  laust til umsóknar þar sem leit meirihlutans að sveitarstjóra hefur ekki borið árangur e...
Meira

Auglýsing um stöðu sveitarstjóra ekki rædd innan stjórnsýslunnar

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar í Skagafirði segir að ákvörðun um að auglýsa stöðu sveitarstjóra hjá Svf. Skagafirði hafi ekki farið fyrir byggðaráð og hefur ekki verið rædd formlega ...
Meira

Er þessi hausverkur endalaus?

-Það er kominn fimmtudagsmorgun hér í Delhí, í gær  lá ég í rúminu og kvaldist úr höfuðverk og ógleði. Akkúratt blandan sem gerir mig að algjörum aumingja, segir Þuríður Harpa á bloggi sínu og vonast til að dagurinn í ...
Meira

Stöðumat á smitandi hósta í hrossum

Niðurstöður úr krufningum hrossa með smitandi hósta, sem lógað var í rannsóknaskyni á Tilraunastöðinni á Keldum, benda eindregið til að einkenni veikinnar megi rekja til streptókokkasýkingar (Streptococcus Zooepidemicus) í háls...
Meira

Ný endurvinnslustöð tekin í notkun í gær

Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf. opnaði í gær nýja endurvinnslustöð að Efstubraut á Blönduósi en þar verður tekið á móti öllu sorpi öðru en sorpi til urðunar. Þar má telja m.a. timbur, málma, garðaúrgang, pappa, h...
Meira

Breyting á Svæðisskipulagi Austur-Húnavatnssýslu 2004-2016

Samvinnunefnd um svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu samþykkti þann 9. júní síðastliðinn tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Austur-Húnavatnssýslu 2004-2016. Í tilkynningu frá nefndinni eru breytingarnar eftirfarandi: ...
Meira