Fréttir

Kaffihlaðborð í Hamarsbúð

Kaffihlaðborð verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi um Verslunarmannahelgina þar sem boðið verður upp á rjómapönnukökur og kakó ásamt margvíslegu góðgæti. Opið verður frá klukkan 14:00 – 18:00 laugardaginn 31. júlí o...
Meira

Góð þátttaka á Fákaflugi

Búist er við fjölda manns á Fákaflug sem fram fer á Vindheimamelum um Verslunarmannahelgina. Að sögn Ragnars Péturssonar framkvæmdastjóra mótsins er skráning góð hjá keppendum en tekið er við skráningum alveg fram að móti....
Meira

Fjölmenni á markaðsdegi og hippaballi í Ketilási

Góð aðsókn var að Markaðsdegi sem haldinn var í félagsheimilinu Ketilási sl. laugardag. Seljendur sem voru á bilinu 10-15  sprengdu utan af sér húsnæðið sem þó kom ekki að sök því tveir aðilar voru utan dyra því einstakl...
Meira

Stefnir í fölmennasta unglingalandsmót frá upphafi

13. Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina í Borgarnesi. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar framkvæmdastjóra mótsins stefnir í að þetta mót verði það fjölmennasta frá upphafi hvað keppendur áhrærir. Mótið hef...
Meira

Ungir golfarar í stuði

Þeir krakkar sem tóku þátt í meistaramóti yngri kylfinga innan GSS stóðu sig með mikilli prýði og fjölmargir lækkuðu verulega í forgjöf. Úrslit voru eftirfarandi:  Í byrjendaflokki voru spilaðar 9 holur í tvo daga. 1. Háko...
Meira

Nýjar æfingar í Delhí

Ýmislegt er að gerast hjá Þuríði Hörpu út í Delhí þar sem hún er komin á fætur og gerir æfingar með hjálp spelkna. Ýmislegt hefur á daga hennar drifið sem kemur stofnfrumumeðferð lítið við s.s. eins og innrás maura í h...
Meira

Mynd komin á dagskrá Kántrýdaga

Skagstrendinga ætla að skemmta sér saman helgina 13. til 15. ágúst. Um leið er öðru góðu fólki heimilt að koma í bæinn og njóta helgarinnar. Þó er eitt skilyrði sett, aðeins skemmtilegt fólk fær aðgang. Nokkur mynd er fari...
Meira

Hestamenn að braggast

Mikið líf er að færast í hestamennskuna á landinu eftir erfiða tíma hósta og kvefs í reiðskjótum landsmanna. Nú er boðað til hestamannamóta, hestadaga og hestaferða í Skagafirði. Um verslunarmannahelgina verður haldið stórm
Meira

Lóuþrælar í vesturveg

Karlakórinn Lóuþrælar eru lagðir af stað í Vesturveg en fyrirhugað er að halda tónleika í Canada og Bandaríkjunum. Þar koma þeir til með að syngja á Íslendingadeginum í Mountain í Norður Dakota, á Íslendingadeginum í Giml...
Meira

Nýtt gámastæði á Skagaströnd

Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf hefur gert samning við sveitarfélagið Skagaströnd um byggingu og rekstur gámastæðis, endurvinnslustöðvar, að Vallarbraut 2, Skagaströnd.  Gámastæðið verður formlega tekið í notkun  fimmtu...
Meira