Skíðasvæðið í Stólnum opnað í dag
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
26.02.2025
kl. 15.42
Það hefur ekki beinlínis verið snjóþungur vetur, úrkoma sem hefur fallið að mestu verið í votari kantinum, þannig að það er því gleðiefni að í dag er stefnt að opnun Skíðasvæðisins í Tindastólnum í fyrsta sinn í vetur. Skíðavinir þurfa þó að hafa hraðar hendur við að grafa upp skíðin og skóna því það verður opið á milli kl. 16:30 - 19:00 í dag og einnig á morgun, fimmtudag.
Meira