Slökkviliðsmenn Húnaþings vestra þjálfaðir upp í vettvangsliða
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
25.02.2025
kl. 12.55
Undanfarinn mánuð hafa slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Húnaþings vestra setið bóklegt og verklegt námskeið í Vettvangshjálp, First Responder. Um liðna helgi fór fram verkleg kennsla sem lauk með verklegum og bóklegum prófum.
Meira