Endurbygging Vatnsdalsvegar ekki háð mati á umhverfisáhrifum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
28.02.2025
kl. 09.53
Húnahornið segir frá því að Vegagerðin áformi endurbyggingu Vatnsdalsvegar á 14,9 km löngum kafla sem liggur frá Hringvegi eitt og að Undirfellsrétt. Vegurinn er hluti af grunnkerfi samgangna en núverandi vegur er með malaryfirborði og uppfyllir ekki öryggiskröfur Vegagerðarinnar. Tilgangur framkvæmdarinnar er að bæta vegasamgöngur um dalinn.
Meira