Aðsent efni

Þjóðaratkvæði um aflamark eða sóknarstýringu

Þar sem löngu er ljóst að hin furðulega LÍÚ nefnd um endurskoðun kvótakerfisins mun engu skila nema tillögum um óbreytt kvótakerfi, þá er víst að kvótakerfið verður að fara í þjóðaratkvæði og það sem fyrst. Fyrirfram...
Meira

Biskup og barnaníð

Einhverstaðar segir Halldór Laxnes að Sölku Völku hafi alltaf orðið jafn mikið um í hvert skipti sem líf hennar var lagt í rúst. Mér skilst að margir hafi orðið forviða þegar vottfest varð að gamli biskupinn Ólafur Skúlason...
Meira

Þöggun Hafró og LÍÚ

Orðið þöggun hefur óvænt skotið upp kollinum í þjóðfélagsumræðunni að undanförnu. Ekki er ósennilegt að föðurland okkar skipi einstakan sess meðal þjóða í hinum vestræna heimi. Rætt er um hvort þöggun ríki eða ekki...
Meira

Fyrsta fótmál

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sagði ég í ræðu, að ég gleddist yfir því að Lísa væri ekki ein í Undralandi, því Stefán Vagn væri þar greinilega einnig. Tilefni þessara orða var túlkun oddvita framsóknarmanna á ...
Meira

Grjótkast úr glerkastala Björns Vals Gíslasonar

Gagnrýni Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG og skipstjóra í leyfi á Alþingi frá Brim hf.  á skipun Runólfs Ágústssonar í starf umboðsmanns skuldara er eftirtektarverð í meira lagi. Skipun Runólfs væri hluti af gamla valda...
Meira

Ráðning sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Frétt sem birtist á feyki.is og ruv.is í morgun þess efnis að þörf  sé á að auglýsa starf sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar  laust til umsóknar þar sem leit meirihlutans að sveitarstjóra hefur ekki borið árangur e...
Meira

Úthafsrækjan - samráðsforstjórar LÍÚ - svona haga þeir sér

Um miðjan febrúar 2006 bárust þau tíðindi að grálúðukvóti innan íslenskrar lögsögu væri nær ófáanlegur til leigu nema kanski gegn ofurgjaldi. Þessi staða kom flestum í opna skjöldu, ekki síst í ljósi þess að einungi...
Meira

Lækkar lurkakyndingin húshitunarkostnaðinn?

Það liggur fyrir að ekki eru uppi áform um að lækka húshitunar og rafmagnskostnað á hinum svo kölluðu köldu svæðum. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ítrekaði það nú í gær  6. júlí, í Ríkisútvarpinu. Tilefni
Meira

Tjaldstæðið á Sauðárkróki

Tjaldstæðið okkar Sauðkrækinga hefur í gegn um árin verið svolítið týnt í tilverunni. Ávallt hefur verið litið á staðsetningu þess á Flæðunum til bráðabirgða á meðan leitað hefur verið að öðru heppilegu svæði und...
Meira

Læmingjar og kettir

Samkvæmt fréttum Feykis hélt Bjarni Jónsson hátíðarræðu þann 17. júní. Eins og Jóhanna nefndi hann kollega sinn Jón Sigurðsson forseta til sögunnar, en hætti sér ekki út í að ræða um fæðingarstað hans. Hins ve...
Meira