Aðsent efni

Ákveðin vonbrigði – enn er tækifæri til úrbóta

 Starf sveitarstjórnar er yfirgripsmikið og mikilvægt að sem flestir íbúar og fulltrúar þeirra leggi þar hönd á plóginn. Karlar jafnt sem konur, meirihluti sem og minnihluti, íbúar sveita og þéttbýlis í Skagafirði þurfa að ei...
Meira

Eru fréttirnar kannski betri?

Fréttirnar af stærri þorskstofni eru jákvæðar og uppörvandi. Árið 2007 var talið að viðmiðunarstofninn, sem lagður er til grundvallar kvótaúthlutun, yrði í ársbyrjun 2008 einungis um 570 þúsund tonn. Hafrannsóknastofnunin t...
Meira

Höldum áfram góðu starfi í sveitarstjórn og nefnum

Samkvæmt málefnasamningi meirihluta Framsóknarflokks og Vinstri grænna í Skagafirði, sem birtur var í Feyki í síðustu viku er fyrsta verkefnið svohljóðandi  „ Áhersla verður lögð á að eiga gott samstarf við fulltrúa annarra...
Meira

Samkomulagið opið í alla enda

Feykir hefur nú birt samkomulag um samstarf  Framsóknarflokks og Vg í Sveitarstjórn Skagafjarðar á kjörtímabilinu og er þar drepið á fjölmörgum framfaramálum.  Það sem vekur óneitanlega athygli er hversu orðalagið um framkvæm...
Meira

Landbúnaðurinn stendur sig best

Þegar kemur að þróun vöruverðs hér á landi þá stendur landbúnaðurinn sig best. Ef ekki væri fyrir verðþróun landbúnaðarvara þá væri verðbólga hér mun hærri, lífskjör þar af leiðandi verri og það sem menn gleyma svo...
Meira

Núna er komið að því

Núna er komið að því að þú kjósandi góður gerir upp hug þinn, hvernig þú vilt hafa næstu 4 ár hérna í sveitafélaginu.   Skuldir Sveitarfélagsins hafa aukist og talnaleikfimi meirihlutans er ekki trúverðug og höfum þa
Meira

Kjósandi góður

Ágæti kjósandi! Á laugardaginn velur þú fólk til vinnu í sveitarstjórninni þinni. Til sveitarfélagsins greiðir þú gjöldin þín, af laununum þínum, af húsinu þínu og fyrir heita vatnið sem er ein af þeim gjöfum sem þetta ...
Meira

Ágæti kjósandi

Komandi sveitarstjórnarkosningar munu ráða því hverjir fara með þau málefni sem standa íbúum Skagafjarðar hvað næst í daglegu lífi og umhverfi. Sveitarstjórnir á Íslandi fara í ríkari mæli með þá heildarfjármuni sem eru ok...
Meira

Áfram Skagafjörður

Kosningarnar 29.maí eru mikilvægar fyrir Skagfirðinga alla,  því þá gefst þeim tækifæri á að velja sér fulltrúa til að stýra sveitarfélaginu næstu fjögur árin. Framsóknarflokkurinn hefur verið við stjórn sveitarfélagsins ...
Meira

Í lok kjörtímabils

Við sem þetta skrifum höfum í fjögur til átta ár setið í sveitarstjórn og unnið að framþróun samfélags okkar og velferð íbúanna. Framsóknarmenn unnu mikilvægan sigur í kosningunum 2006 og gerði sá sigur okkur kleift að le...
Meira