Aðsent efni

Nýju íþróttahúsi lofað á Hofsósi

Það var mjög skemmtilegur framboðsfundur á Hofsósi 27 maíl sl. en þar bar margt á góma m.a fjármál Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem öll framboð voru sammála um að þyrfti að bæta. Öll framboð nema Frjálslyndir og óháðir...
Meira

Lærdómsrík kosningabarátta

Að taka þátt í kosningabaráttu er lærdómsríkt ferli. Heimsókn okkar Vinstri grænna í Árvist, tómstundaskóli  Árskóla, var þó það sem ég hef lært hvað mest af. Í fyrsta lagi lærði ég hve kröftugt og metnaðarfullt sta...
Meira

Viljum við hafa byggð í Fljótum, og í dreifbýli Skagafjarðar?

Síðasta áratug höfum við íbúar í Fljótum fundið  fyrir miklum þrýstingi frá sveitarstjórn, að vinstri grænum frátöldum, um að leggja niður þjónustu  hér til að spara fyrir sveitarfélagið. Hér er um að ræða grunnsk...
Meira

Hver er fjárhagsstaða Skagafjarða?

Eitt af því sem við ættum að hafa lært af hruninu er að almenningi hefur reynst það afar dýrkeypt þegar stjórnmálamenn fegra eða neita horfast í augu við bersýnilega alvarlega stöðu í fjármálum hins opinbera.Sveitarfélagið ...
Meira

Draumar og veruleiki

Nú er kosningaslagurinn  kominn á fullt og allir ætla að gera allt og meira en það.  Loforð á loforð ofan og kannski ekki búið að efna öll frá síðustu kosningum eða hvað?  Stundum verður nefnilega minna um efndir sem vonleg...
Meira

Bjóðum gesti velkomna í bæinn

Áreiðanlega viljum við öll að þeir gestir sem heimsækja Skagafjörð og Sauðárkrók eigi ánægjulega dvöl og yfirgefi svæðið með ljúfar minningar í farteskinu. Eitt af því sem betur mætti gera hér á Sauðárkróki er að me...
Meira

"Tryggjum ódýr leikskólapláss áfram"

Næstkomandi laugardag göngum við Skagfirðingar að kjörborðinu og kjósum okkur nýja sveitarstjórn, eins og flestir Íslendingar. Framsóknarmenn í Skagafirði leggja mikla áherslu á barnafólkið, enda nauðsynlegt að standa vörð um...
Meira

Á sumarlokun leikskóla rétt á sér?

Í sumar verður leikskólum í Skagafirði lokað í fjórar vikur eins og síðustu ár. Lítið sem ekkert er í boði fyrir börnin eða foreldrana á meðan á lokun leikskóla stendur. Nánast eina úrræði foreldra er að taka sér sumar...
Meira

“Ertu viss” Gísli Sigurðsson

Það hefur löngum verið plagsiður í aðdraganda kosninga hjá aðstandendum sumra flokka að halla réttu máli gagnvart pólitískum andstæðingum og gera þeim upp skoðanir, ekki síst í tveggja manna tali. Það ber hins vegar nýrra ...
Meira

Feykir í Skagafirði

Héraðsfréttablaðið Feykir og ekki síður vefsíða blaðsins eru mjög mikilvægir hlekkir fyrir Skagafjörð og Norðurland vestra. Miðlarnir efla samkennd og tengja saman íbúa Norðurlands vestra.  Staðbundnir fjölmiðlar í dreifbý...
Meira