Aðsent efni

Mótmælum aðför að Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki

Í Skagafirði eru nokkrar mjög mikilvægar forsendur byggðar. Þar má nefna öflugt atvinnulíf, Fjölbrautaskólann, margþætta þjónustu sveitarfélagsins og ekki síst Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Það er af þessum sökum s...
Meira

Ríkisstjórn Vg og Samfylkingar með alblóðugan hníf í Skagafirði

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vg verður eflaust minnst fyrir ósvífnustu kosningasvik sögunnar.  Stjórnin þóttist ætla að slá skjaldborg um heimilin fyrir kosningar en efndirnar voru að bera fjölskyldurnar út og að afskrifa lán til ...
Meira

Skagfirðingar einhuga um að styðja Jón Bjarnason til góðra og bráðnauðsynlegra verka

Sveitarfélagið Skagafjörður glímir í kreppunni eins og örugglega fleiri sveitarfélög við þrengri fjárhag en áður. Nauðsynlegt er að leita allra leiða til að auka tekjur sveitarfélagsins til þess að auðvelda rekstur og bæta h...
Meira

Heilbrigðisstofnanir og sameining sveitarfélaga

Umræða um viðamiklar sameiningar ríkisstofnana og sveitarfélaga á Íslandi er nú fyrirferðarmikil og ber sannarlega að líta á sem jákvæðan fylgifisk hrunsins. Hlutur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í efnahagshruninu er h...
Meira

Við lögðum til skýra leið - samningaleiðina

Niðurstaða fjölskipaðrar nefndar sem endurskoðaði fiskveiðilöggjöfina að beiðni sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra var mjög skýr og endurspeglaði almenna samstöðu fulltrúa sem komu úr öllum geirum sjávarútvegs og frá...
Meira

Ný tegund lögfræðiþjónustu á Íslandi – skjalagerð á netinu

Á sunnudaginn voru formlega opnaðar þrjár nýjar vefsíður, skilja.is, kaupmáli.is og erfðaskrá.is. Á síðunum gefst þeim eru að skilja, vilja gera erfðaskrá eða kaupmála kostur á að leggja fram allar nauðsynlegar upplýsingar
Meira

Veldur hver á heldur – sögulegt verkefni

Ríkisstjórn Íslands stendur nú á tímamótum. Breytingar hafa verið gerðar á verkaskiptingu og ráðherraskipan sem ætlað er að styrkja stjórnina og efla hana í viðureign við verkefnin framundan. Á slíkum tímamótum er viðei...
Meira

Nú er tækifæri til breytinga

Starfshópur skipaður af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðhera sem hafði það hlutverk að endurskoða lög um stjórn fiskveiða hefur nú skilað frá sér skýrslu til ráðherra, þar sem álitaefni eru greind, tillögur lagðar fram ...
Meira

Mikil samstaða um samningaleiðina

Meginniðurstaða Endurskoðunarnefndarinnar kemur fram í eftirfarandi orðum í niðurstöðukafla skýrslunnar: „Meirihluti starfshópsins telur rétt að gerðir verði  samningar um nýtingu aflaheimilda og þannig gengið  formlega fr
Meira

Sannleiksnefnd um kvótakerfið

Áður en Alþingi fer að fjalla í alvöru um væntanlega skýrslu nefndar Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um endurskoðun kvótakerfisins er nauðsynlegt að sett verði á laggirnar „SANNLEIKSNEFND“ sem fái heimild til að ka...
Meira