Aðsent efni

Samfélags- og umhverfisvænn bankarekstur

Þrír norrænir bankar hlutu náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank í Noregi.   ...
Meira

Að vera fullvalda fiskveiðiþjóð

Yfirstandandi samningaviðræður Evrópuþjóða um makrílveiðar hafa fært okkur Íslendingum heim sanninn um það hversu gríðarlega mikilvægt það er fyrir Ísland að eiga sjálfstæða fullvalda rödd í þeim viðræðum. Uppsetn...
Meira

Einokun og kúgun LÍÚ - meðvirkni samkeppniseftirlitsins

Innan vébanda Landsambands íslenskra útvegsmanna er rekin svokölluð kvótamiðlun LÍÚ. Kvótamiðlun LÍÚ virðist hvorki hafa sérstakar samþykktir né heldur sjálfstæðan fjárhag, þó hún á hinn bóginn hafi sett sér gjaldskrá...
Meira

KJÖRDÆMASKIPAN

Er ástæða til að breyta stjórnarskrá og gera Ísland að einu kjördæmi?  Mun það auka lýðræði og réttlæti í samfélaginu?  Núverandi stjórnarskrá gefur nokkuð svigrúm til að jafna atkvæðisrétt milli landshluta og spurni...
Meira

Tryggja verður að náttúran og náttúruauðlindirnar verði alltaf okkar eign

Í samanteknum niðurstöðum frá nýafstöðnum þjóðfundi er talað um að stjórnarskráin eigi að tiltaka að auðlindir landsins séu sameign þjóðar og einnig eru vernd þjóðarhagsmuna sem sameiginlegt markmið.   Í  40. grein...
Meira

Stjórnlagaþing – farsæll grunnur framfara

Við stöndum enn og ný á miklum tímamótum sem þjóð.  Þegar grunnforsendur hafa brugðist er mikilvægt að læra af því sem hefur farið úrskeiðis og byggja enn sterkari stoðir um velferð og vöxt okkar samfélags.  Stjórnarskr...
Meira

Já, en hvers vegna í dauðanum?

Mótmæli landsbyggðarfólks gegn áformum  stjórnvalda um niðurskurð í heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni eru einhver hin öflugustu sem við munum eftir. Í rauninni hefur sprottið upp hreyfing fólks út um allt land , sem lætur...
Meira

Auðlindarstefna

Eitt af því mikilvægasta sem þjóð á eru náttúruauðlindir.  Ríkar náttúruauðlindir gefa þjóðum samkeppnisforskot.   Þegar við ræðum um íslenskar auðlindir þá erum við oftast að tala um fiskinn í sjónum og vatnið.
Meira

Kvennafrídagurinn 2010 – konur gegn kynferðis ofbeldi

Árið 2010 markar merk tímamót í kvennasögunni og í ár er þessara atburða í sögunni minnst sérstaklega : 102 ár liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum 95 ár liðin frá því að konur f...
Meira

Gríðarleg skaðsemi flottrolls á vistkerfi sjávar við veiðar á uppsjávarfiski

Samkvæmt áralöngum ransóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafransóknarstofnunni drepur flottroll með smugi fiska 10 til 15 falt það magn sem það veiðir og skilar að landi. Flottroll splundrar fiskitorfum og rug...
Meira